Trek ferðir auglýsir eftir Gönguleiðsögumönnum

July 3, 2014

Trek ferðir auglýsir eftir Gönguleiðsögumönnum

Trek ferðir auglýsir eftir gönguleiðsögumönnum núna i sumar, við leitum eftir áhugsömum menntuðum gönguleiðsögumönnum og fólki með viðamikla göngu og ferðareynslu. Meirapróf og björgunarsveitarbakgrunnur er kostur.

Um er að ræða gönguferðir á hálendi Íslands og flestar á Fjallabaki - Laugavegsferðir. Sérferðir um land allt og dagsferðir frá Reykjavík.

Nánari upplýsingar í síma: 571-3344 eða trek@trek.is